Fjölbreyttar lausnir

Starfsfólk PREMIS hefur mikla reynslu af þjónustu, rekstri, viðhaldi og uppsetningu tölvukerfa. Í dag skipar tölvan æ stærra hlutverk í rekstri fyrirtækja og við komum því að málum á ýmsum stigum og snertum margar hliðar í rekstri viðskiptavina okkar.

Hjá PREMIS starfa ríflega 40 manns og sinna þeir yfir 1.000 viðskiptavinum á hverjum mánuði með þeirra þarfir á rekstri kerfa, vefnum og á sífellt breiðari grunni. Sem dæmi má nefna:

Staðsetning

Við erum staðsett í Skútuvogi 2. Vinsamlegast hafðu samband og saman bókum við góðan tíma til að taka á móti þér.

Starfsfólk

Allt starfsfólk PREMIS er nú að finna á síðunni: https://opinkerfi.is/starfsfolk/