Kerfisrekstur

Okkar kjarni er nefnilega rekstur tölvukerfa og þaðan brennur okkar ástríða. Þú getur treyst því að við munum setja upp, reka og hugsa um þín kerfi eins og okkar eigin. Við hýsum okkar kerfi í fullkomnum gagnaverum á okkar eigin búnaði sem við rekum og hugsum um dag og nótt.

Sérfræðingar PREMIS eru síðan til taks við að aðstoða og styðja við viðskiptavini okkar í þeirra rekstri.

Nánar um kerfisrekstur

Notendaaðstoð

Netspjall

Við erum í horninu til að svara þínum fyrirspurnum

hjalp@premis.is

Sendu okkur línu og við svörum við fyrsta tækifæri.

547 0000

Við svörum í símann milli 8:00 og 17:00 alla virka daga.

Fjarhjálp

Við tengjumst tölvunni þinni og réttum hjálparhönd.

Sjálfstæðar lausnir í 20 ár

PREMIS býður upp á margvíslegar lausnir og sniðugar pælingar. Við erum með öflugt teymi sem smíðar vefsíður, innri vefi og sérsmíðaðar veflausnir. Við elskum nefnilega líka vefinn.

Við trúum að gott ráð sé bulli betra. Við veitum ráðgjöf og þjónustu um ýmislegt fleira en rekstur tölvukerfa. Persónuvernd, upplýsingaöryggi og ISO innleiðingar. Elskum það líka.

Nánar um lausnir