Microsoft 365

Af hverju Microsoft 365?

Microsoft 365 er næsta skrefið í þróun skýjalausna Microsoft þar sem Office 365, Windows stýrikerfið og ýmsar öryggislausnir sem nauðsynlegar eru í tölvurekstri nútímans eru settar saman í einn pakka. Markmiðið er að ná fram eftirfarandi ávinningi:

  • Lækkun heildarkostnaðar
  • Aukin framleiðni
  • Ánægðara starfsfólk
  • Aukið öryggi
  • Einfalt að mæta kröfum persónuverndarlöggjafar ESB (GDPR)

Microsoft 365 er heildarlausn í samskiptum, gagnageymslu, samvinnu og öryggi sem vex með fyrirtækinu.

Fáðu frían fund
Microsoft 365

Helstu eiginleikar
Microsoft 365

  • Office pakkinn á tölvuna, snjallsímann, spjaldtölvuna og á vefnum
  • Windows 10 stýrikerfið
  • Tölvupósturinn og dagatalið í öllum tækjum og vef
  • Gagnageymsla í skýinu fyrir hvern notanda
  • Lausnir fyrir samvinnu og fjarfundi
  • Stýring á þeim tækjum sem tengjast gögnum fyrirtækisins
  • Aðgangi gagna stýrt á mismunandi hátt
  • Stuðningur við PC, Mac, iOS og Android stýrikerfin.
  • Gögnin eru vistuð í skýinu og því aðgengileg í öllum tækjum
  • Öryggismál
Fáðu frían fund
Öryggi

Öryggisatriði
Microsoft 365

Microsoft 365 er einstaklega örugg þjónusta og með meðal öryggisatriða sem Microsoft 365 býður upp er:

  • Fjölþátta auðkenning þar sem krafist er frekari auðkenningar, t.d. frá farsíma sem er búið að tengja við notanda
  • Vernd gegn gagnaleka til að koma í veg fyrir að viðkvæm gögn berist út úr fyrirtækinu
  • Gagnavernd með flokkun, aðgangsstýringu og dulkóðun
  • Lokun aðgangs að gögnum þegar tæki glatast
  • Skilyrtur aðgangur að gögnum
  • Virk mæling á hversu vel er unnið í öryggismálum

Fræðsla og kennsla

PREMIS býður einnig upp á aðgang að fræðslugátt PREMIS þar sem notendur geta lært á allar lausnirnar í stuttum og hnitmiðuðum myndböndum sem efla starfsmenn í notkun Microsoft lausna.

Fáðu frían fund