Innskráning í vefpóst

Sláðu inn netfang til að komast inn á vefpóstinn.

Kenndu 300 börnum í Mosfellsbæ að forrita

Þeir Gunnsteinn og Ragnar Örn, sérfræðingar í vef- og hugbúnaðardeildinni okkar fóru og kenndu um 300 börnum í 6. og 7. bekk í Lágafells- og Varmárskóla að forrita í Micro:Bit. En Micro:Bit er pínulítil örtölva sem er hönnuð af BBC og samstarfsaðilum og er ætluð til þess að nota í tölvukennslu fyrir krakka á öllum aldri.

Öll börn í 6. og 7. Bekk á landinu fengu Mico:Bit tölvur til afnota.

Á bak við verkefnið standa Samtök iðnaðarins, mennta- og menningarmálaráðuneytið, Menntamálastofnun og RÚV en En markmiðið er að efla forritunarþekkingu barna í grunnskólum.

Nemendur voru almennt mjög ánægðir með kennsluna og sögðu „ Þetta var geðveikt gaman“.

Premis þakkar fyrir að fá að taka þátt í þessu verkefni.